fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vill aldrei yfirgefa Arsenal – „Sagði mér að vera ég sjálfur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 09:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale er afar ánægður hjá Arsenal og vill helst aldrei yfirgefa félagið.

Markvörðurinn hefur verið frábær síðan hann kom til Arsenal frá Sheffield United sumarið 2021. Hann var fljótur að skáka Bernd Leno í baráttunni um stöðu aðalmarkvarðar og hefur hann verið það allar götur síðan.

Hinn 24 ára gamli Ramsdale hefur haldið hreinu tólf sinnum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

„Ég sé mig hjá Arsenal í 10, 12 eða 15 ár. Það er markmiðið. Að vera á toppnum svo lengi,“ segir Ramsdale.

Hann talar afar vel um Mikel Arteta. „Frá fyrsta símtalinu og fyrsta deginum sagði hann mér að vera ég sjálfur, ég þyrfti ekki að fela mig á bak við neina ímynd og ætti ekki að vera feiminn við að tjá mig í búningsklefanum.“

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City. Skytturnar freista þess að verða meistarar í fyrsta sinn í nítján ár.

„Vonandi þarf ég aldrei að fara og verð einhvers konar hetja og goðsögn hjá þessu félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Í gær

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag