fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Boehly til í að rífa upp veskið á ný og kaupa miðjumann Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 14:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur áhuga á að fá Bruno Guimaraes til félagsins frá Newcastle, ef marka má frétt The Telegraph.

Todd Boehly hefur eytt svakalegum upphæðum í nýja leikmenn frá því hann keypti Chelsea fyrir um ári síðan.

Félagið gerði Enzo Fernandez til að mynda að dýrasta leikmanni í sögu enska boltans þegar hann kom frá Benfica í janúar.

Þrátt fyrir það gæti Chelsea fengið annað miðjumann í sumar því bláliðar vilja Guimaraes frá Newcastle miðað við nýjustu fréttir.

Getty Images

Guimaraes er 25 ára gamall Brasilíumaður og hefur verið á mála hjá Newcastle í rúmt ár.

Hann er samningsbundinn til 2026 og hefur átt frábært tímabil. Hann verður því ekki ódýr.

Guimaraes er þó sagður opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Newcastle, en þar er nóg til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard