fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þungt haldinn á gjörgæslu – Lögregla greinir frá því hvernig hann datt úr rútunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 19:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður West Ham sem féll úr rútu á hraðbraut í Kýpur er haldið sofandi á sjúkrahúsi og er þungt haldinn samkvæmt fréttum. Maðurinn var ásamt fimm öðrum stuðningsmönnum West Ham í lítilli rútu þegar hann féll frá borði.

Maðurinn er þungt haldinn en hann var mættur til Kýpur til að sjá leik West Ham gegn AEK Larnaca í Sambandsdeildinni í kvöld.

Í fjölmiðlum í Kýpur segir að maðurinn hafi verið drukkinn og með tæplega 2 grömm af kókaíni á sér þegar hann féll úr rútunni.

Lögreglan greinir frá því hvernig maðurinn féll frá borði. „Hann virðist hafa opnað gluggann og sest á kantinn og misst jafnvægið og féll til jarðar,“ segir lögreglan.

„Hann var með fjóra litla poka á sér innihalda kókaín og voru vigtaðir 1,5 gramm,“ segir lögreglan einnig.

32 ára ökumaður rútunnar hefur verið handtekinn en við lyfjapróf fannst kókaín í blóði hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði