fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Einn sá virtasti tjáir sig eftir umræðu síðustu daga – Telur að forgangsröðunin verði öðruvísi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólíklegt er að Victor Osimhen gangi í raðir Arsenal næsta sumar. Þetta segir virti íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano, sem er yfirleitt með allt á hreinu er snýr að félagaskiptum.

Hinn 24 ára gamli Osimhen hefur farið á kostum með Napoli á leiktíðinni.

Nígeríumaðurinn hefur í kjölfarið verið orðaður við stærri félög, einna helst Arsenal og Manchester United.

„Ég hef ekkert fengið staðfest um þetta eins og er. Arsenal er með Gabriel Jesus, Eddie Nketiah og Folarin Balogun,“ segir Romano.

„Svo mun Osimhen kosta ansi mikið. Ég held að Arsenal muni forgangsraða öðruvísi í sumar. Félagið mun til að mynda reyna að fá nýjan miðjumann.“

Miðað við þetta er því ekki útlit fyrir að Osimhen fari til Arsenal.

Það eru hins vegar allar líkur á að United kaupi sér framherja í sumar. Þar verður Osimhen líklega á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur