fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Þjóðverjar auka skotfæraframleiðslu sína

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. mars 2023 07:00

Olaf Scholz er kanslari Þýskalands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar ætla að auka skotfæraframleiðslu sína og um leið ætla þeir að tryggja að varnarmálaiðnaðurinn hafi getu til að annast viðgerðir og eigi nóg af varahlutum svo hægt sé að halda áfram að styðja við bakið á Úkraínumönnum.

Þetta sagði Olaf Scholz, kanslari, í gær eftir að hann fundaði með Arturs Krisjanis, forsætisráðherra Lettlands, í Berlín.

Sagði Scholz að þetta verkefni muni halda áfram því Þjóðverjar hafi sagt að þeir muni styðja Úkraínumenn eins lengi og þörf krefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness