fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Rússar hafa sent reyndustu málaliða sína til Bakhmut

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. mars 2023 08:00

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög harðir bardagar geisa um bæinn Bakhmut í austurhluta Úkraínu og segir Oleksandr Syrskyi, ofursti í úkraínska hernum, að staðan sé mjög erfið.

Þetta sagði hann á Telegram að sögn CNN.

Meðal ástæðna fyrir hinni erfiðu stöðu er að Rússar hafa sent reyndustu málaliðana frá Wagner til bæjarins.

Syryskyi sagði að þrátt fyrir mikið mannfall Rússa hafi þeir sent reyndustu Wagnerliðana á vettvang og reyni þeir nú að brjótast í gegnum varnir úkraínsku hermannanna og umkringja bæinn.

Rússar hafa mjakast aðeins áfram í aðgerðum sínum í og við bæinn og hafa úkraínsku hermennirnir átt í erfiðleikum með að halda leið sinni inn og út úr bænum opinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”