fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hafa fengið nóg af Balotelli í Sviss og kveiktu í treyju hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn FC Sion í Sviss eru að fá algjörlega upp í kok af Mario Balotelli framherja liðsins. Sion tapaði 4-0 gegn San Gallo í gær.

Eftir leik voru stuðningsmenn Sion reiðir og einn þeirra ákvað að kveikja í Balotelli treyju sinni.

Mynd: Monza á Twitter

Balotelli hefur verið í fréttum fyrir mál utan vallar frá því að hann kom til Sion síðasta sumar.

Hann hefur misst af leikjum vegna furðulegra veikinda og þá mætti hann ekki til æfinga en var á skemmtistað skömmu síðar.

Balotelli hefur skorað fimm mörk í 12 leikjum fyrir Sion sem eru einu stigi frá neðsta sæti úrvalsdeildarinnar í Sviss.

Sion er ellefta félag Blaotelli á ferlinum en hann hefur átt í stökustu vandræðum síðustu ár að festa rætur sínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad