fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Árni Vill heldur til Litháen

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 14:37

Árni Vilhjálmsson í leik með Breiðabliki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir Zalgiris í Litháen.

Hinn 28 ára gamli Árni hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Rodez í Frakklandi í sumar.

Árni er uppalinn hjá Breiðabliki og lék með liðinu sumarið 2021.

Á atvinnumannaferlinum hefur Árni leikið í Noregi, Svíþjóð, Póllandi og Úkraínu, auk Frakklands.

Samkvæmt Transfermarkt er samningur Árna út þetta ár.

Zalgiris er litháískur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai