fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Framtí Toni Kroos í lausu lofti en hann er rólegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos miðjumaður Real Madrid hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína en samningur hans við þýska liðið er á enda í sumar.

„Ég er að hugsa um hvað ég geri á næsta tímabili,“ segir Kroos.

Kroos er 33 ára gamall og hefur átt afar farsælan feril í Madríd en áður var hann leikmaður FC Bayern.

„Ég er í samtali við klúbbinn, reynsla mín segir mér að það sé best að ræða ekki þessa hluti út á við.“

„Það er margt sem spilar inn í, það er ekki langt í ákvörðun. Núna er ekki nein ákvörðun, við erum róleg því báðir aðilar gera ekki neina vitleysu. Ég er mjög rólegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega