fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Opnar dyrnar fyrir endurkomu Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi þjálfari Barcelona hefur opnað dyrnar fyrir endurkomu Lionel Messi í sumar. Framtíð kappans er í lausu lofti.

Fyrir áramót var talið að Messi myndi framlengja dvöl sína í París en nú er það óvíst. Núverandi samningur Messi við PSG rennur út í sumar.

Messi er sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum en ekki skal útiloka endurkomu hans til Katalóníu.

„Messi veit að Barcelona er hans heimili og að dyrnar eru alltaf opnar, ég hef oft sagt það,“ sagði Xavi.

„Messi er vinur minn og við erum í reglulegu sambandi, endurkoma er undir honum komið. Messi er besti leikmaður sögunnar og fyrir hann er alltaf pláss.“

Messi er duglegur að heimsækja Barcelona þar sem hann bjó stærstan hluta ævi sinnar, fjölskyldan hefur boðað það að búa þar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?