fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Vekur heimsathygli eftir þetta myndband frá æfingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 19:30

Otamendi með syni sínum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Otamendi skoraði ótrúlegt mark með hælnum á æfingu Benfica.

Liðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn Club Brugge í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fyrri leikurinn fer fram í Belgíu.

Otamendi birti myndband á Instagram þar sem hann skoraði mark með hælnum eftir fyrirgjöf á æfingu.

Sjón er sögu ríkari.

Otamendi á að baki flottan feril með liðum á borð við Manchester City og Valencia. Miðvörðurinn varð í tvígang Englandsmeistari með City.

Þá varð hinn 35 ára gamli Otamendi heimsmeistari með Argentínu fyrir áramót. Hann á að baki 100 A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun