fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Settur til hliðar eftir skelfileg mistök

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 16:00

Lee Mason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómarinn Lee Mason hefur verið settur til hliðar í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir afdrífarík mistök í síðustu umferð.

Mason var myndbandsdómari á leik Arsenal og Brentford um síðustu helgi. Hann gleymdi að teikna línu sem hefði gert jöfnunarmark Brentford í leiknum ógilt. Þar með kostaði hann Skytturnar að öllum líkindum sigurinn.

John Brooks snýr hins vegar aftur eftir að hafa verið settur til hliðar í leik Liverpool og Everton í gær, sem og leik Arsenal og Manchester City á morgun. Hann átti að vera myndbandsdómari í leikjunum.

John Brooks. Getty Images

Brooks gerði sig sekan um slæm mistök í leik Crystal Palace og Brighton um síðustu helgi. Mistök hans kostuðu Brighton mark í leiknum, en honum lauk með jafntefli.

Brooks verður fjórði dómari á leik Aston Villa og Arsenal um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Í gær

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“