fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Arnór Gauti heim úr atvinnumennsku og samdi við Aftureldingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Arnór Gauti Ragnarsson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Aftureldingu á nýjan leik frá Hönefoss í Noregi. Arnór Gauti skrifaði undir tveggja ára samning við Aftureldingu eða út tímabilið.

Arnór Gauti ólst upp hjá Aftureldingu en eftir að hafa söðlað um sneri hann aftur í Mosfellsbæ á láni frá Fylki árið 2021. Arnór Gauti skoraði 1⃣0⃣ mörk það sumarið og var valinn besti leikmaðurinn.

Arnór Gauti er nú mættur aftur á heimaslóðir í Mosfellsbænum eftir dvöl í Noregi.

„Afturelding hljómaði mest spennandi fyrir mig á þessum tímapunkti. Það er alltaf jafn gaman að koma aftur í uppeldisfélagið. Í ár ætlum við að ná árangri. Það verða fullt af mörkum og sigrum,” sagði Arnór Gauti í viðtali eftir undirskriftina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“