fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

United á erfitt með að velja á milli – Ten Hag veltir fyrir sér kostum og göllum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að eyða 100 milljónum punda í nýjan framherja næsta sumar. Það er þó ekki víst hver verður þeirra aðalskotmark.

United hefur verið á góðu skriði undir Erik ten Hag en vill styrkja sig enn frekar.

Samkvæmt Telegraph eru þeir Victor Osimhen hjá Napoli og Harry Kane hjá Tottenham þeirra aðalskotmörk.

Getty

Forráðamenn United vilja veðja á réttan hest ef þeir ætla að eyða svo hárri upphæð í framherja á annað borð.

Ten Hag er sagður mjög hrifinn af leikstíl Osimhen. Aftur á móti gerir hann sér grein fyrir því að hann væri að fá mikla úrvalsdeildarreynslu með Kane.

Kane er 29 ára gamall en Osimhen fimm árum yngri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun