fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Var gripinn á stefnumótaforriti og allur heimurinn fékk að sjá – Kom með kostulegt svar

433
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski utandeildarleikmaðurinn Jay Foulston var gripinn á stefnumótaforritinu Tinder í liðsrútu Taunton Town um helgina.

Forritið er afar vinsælt. Foulston var að nota það þegar mynd var tekin í rútu Taunton fyrir leik gegn Eastbourne Borough um helgina.

Menn höfðu virkilega gaman að þessu og greip Taunton tækifærið með því að notast við myndina er hitað var upp fyrir leik helgarinnar.

„Vonandi virkar Tinder hjá Jay vel utan vallar á meðan hann gerir vel innan vallar,“ stóð með myndinni sem félagið birti.

Foulston hafði húmor fyrir þessu. „Þetta virkaði,“ skrifaði hann.

Myndina sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi