fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe mun fara í sögubækurnar sem ein verstu kaup í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Pepe skrifaði undir hjá Arsenal árið 2019 fyrir metfé og kostaði 72 milljónir punda eftir dvöl hjá Lille.

Pepe skoraði 16 mörk í 80 deildarleikjum fyrir Arsenal en hann náði aldrei að sanna sig almennilega á Englandi.

Vængmaðurinn hefur nú tjáð sig um tíma sinn hjá Arsenal en hann er í dag á láni hjá Nice í Frakklandi.

,,Ég náði að þroskast á tíma mínum á Englandi. Ég varð eldri, ég eignaðist börn svo ég þroskaðist mikið,“ sagði Pepe.

,,Ég á góðar minningar þaðan og svo einnig minningar sem eru ekki eins góðar. Þetta hjálpar mér í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu