fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Verður samningi Pogba rift?

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Juventus er óvænt að íhuga það að rifta samningi Paul Pogba sem skrifaði undir hjá félaginu í sumar.

Frá þessu greinir the Daily Mail en Pogba hefur enn ekki spilað leik síðan hann gekk í raðir félagsins á frjálsri sölu.

Pogba er einn launahæsti leikmaður Juventus en hefur verið meiddur og missti af HM í Katar undir lok síðasta árs.

Pogba fær 130 þúsund pund á viku hjá Juventus og er bundinn til ársins 2026. Hann lék með liðinu áður en hann hélt til Manchester United þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Pogba er orðinn 29 ára gamall en Juventus ku vera að skoða það að losa hann endanlega í sumar til að spara kosnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur