fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

PSG langt komið í viðræðum um kaup á miðjumanni Chelsea

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 20:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru vel á veg komnir í viðræðum við Chelsea um kaup á miðjumanninum Hakim Ziyech. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld og hefur heimildir sínar eftir franska miðlinum L’Equipe.

Sjálfur hefur Ziyech gefið grænt ljós á félagsskiptin og nú ræða félögin sín á milli um kaupverð.

Romano segir að viðræður muni halda áfram langt fram á kvöld ef nauðsyn krefur, það sé vilji til þess að klára þær í kvöld.

Ziyech er sóknarsinnaður miðjumaður og hefur verið á mála hjá Chelsea síðan árið 2020 þegar að hann gekk til liðs við félagið frá hollenska stórliðinu Ajax.

Hann hefur verið í aukahlutverki hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili, aðeins komið við sögu í tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið