fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ekki eitt tilboð borist í einn allra efnilegasta leikmann heims

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki eitt félag sem hefur boðið í miðjumanninn efnilega Jude Bellingham sem spilar með Dortmund.

Þetta staðfestir Sebastian Kehl, yfirmaður knattspyrnumála Dortmund, en Bellingham er orðaður við stærstu félög heims.

Bellingham er talinn vera einn efnilegasti miðjumaður Evrópu og þrátt fyrir að vera 19 ára gamall er hann lykilmaður í enska landsliðinu.

,,Það væri svo heimskulegt af mér og okkur að gefa frá okkur Jude Bellingham,“ sagði Kehl.

,,Við munum ræða við hann og hans fjölskyldu þegar sá tími kemur en eins og er þá er enginn pressa.“

,,Jude vill bara einbeita sér algjörlega að fótboltanum. Til að bæta við þá hefur ekki eitt einasta tilboð borist í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur