fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fjórir kostir á blaði West Ham ef ákveðið verður að reka Moyes

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 11:00

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur teiknað upp fjögurra manna lista af mönnum sem koma til greina að taka við sem næsti stjóri liðsins.

Það er talið ansi líklegt að David Moyes missi starfið innan tíðar ef gengið fer ekki að batna.

West Ham situr í fallsæti en Moyes hafði fyrir þetta tímabil unnið gott starf hjá félaginu. Félagið tjaldaði miklu til á markaðnum síðasta sumar og væntingarnar voru miklar.

David Moyes / Getty Images

Telegraph segir að West Ham vilji gefa Moyes tíma en samt sem áður teiknar félagið upp næstu kosti sína.

Samkvæmt fréttum eru tveir menn efstir á lista en það eru þeir Thomas Tuchel og Mauricio Pochettino sem báðir eru án starfs.

Um væri að ræða draum fyrir West Ham en ólíklegt er að þeir félagar myndu hoppa á starfið, hinir kostirnir eru sagðir vera Rafa Benitez og Nuno Espirito Santo sem báðir hafa fína reynslu úr enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea