fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fer Hazard sömu leið og Ronaldo?

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 21:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Al Nassr í Sádí Arabíu er ekki búið og er enn að skoða að bæta við sig stórstjörnum.

Cristiano Ronaldo skrifaði undir samning við Al Nassr á dögunum en hann kemur frítt til félagsins.

Skiptin eru þó langt frá því að vera frí fyrir Al Nassr en Ronaldo er 37 ára gamall og er launahæsti leikmaður heims.

Samkvæmt Football Mercato er Al Nassr nú að skoða það að fá Eden Hazard í sínar raðir frá Real Madrid.

Hazard hefur alls ekki verið góður fyrir lið Real síðan hann kom frá Chelsea árið 2019 og verður samningslaus 2024.

Hazard er 31 árs gamall en hann var um tíma talinn einn besti leikmaður heims er hann lék með Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð