fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Nákvæmlega það sem Manchester United þurfti

433
Föstudaginn 6. janúar 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henry Birgir Gunnarsson settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Enska úrvalsdeildin er farin aftur á fullt eftir hlé vegna HM í Katar.

Manchester United er á fínu skriði og var liðið til umræðu.

„Stundum þarf að skera burt krabbameinið. Það var alveg augljóst að Ronaldo var til trafala, með sinn prófíl og þá stefnu sem hann var á leið í,“ segir Hörður, en Cristiano Ronaldo yfirgaf United nýlega og er hann mættur til Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

„Þetta var léttir fyrir klefann og þjálfarann. Ten Hag hefur verið grjótharður. Hann tekur Ronaldo og þorir að tækla þetta. Rashford mætir of seint á fund, verið besti leikmaður United á tímabilinu en hann tekur hann úr liðinu.

Spilamennska liðsins fer batnandi þó hún megi batna enn þá.“

Henry segir gott fyrir United að Erik ten Hag sé tekinn við.

„Ef eitthvað lið þurfti á aga að halda var það United.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
Hide picture