fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Breiðablik heldur áfram að styrkja sig – Kaupa sóknarmann frá Malmö

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Orri Þorsteinsson hefur undirritað þriggja ára samning við Breiðablik. Félagið kaupir Ágúst frá Malmö FF fyrir sömu fjárhæð og hann var seldur á fyrir tæplega ári síðan frá Breiðablik.

Ágúst er fæddur árið 2005 og spilaði upp yngri flokkana með Breiðabliki. „Þetta var lærdómsríkur tími hjá Malmö enda sterkir strákar í öllum stöðum”. segir Ágúst Orri.

„Klúbburinn er stór og sigursæll en ég hugsaði samt töluvert um það hvort þetta hefði verið rétt skref hjá mér að æfa og spila með U19 hjá Malmö eða vera að æfa og spila með meistaraflokki Breiðabliks”.

„Það hafði auðvitað líka áhrif þegar ég sá hvernig Blikum gekk í fyrra. Ég var búinn að koma inn við sögu í Íslandsmótinu 2021 og hugsaði með mér að ég hefði getað verið partur af þessu. Því lengur sem ég hugsaði þetta því ákveðnari varð ég í því að vilja fara aftur í Breiðablik”.

Breiðablik hefur styrkt hóp sinn hressilega í vetur en Ágúst Eðvald Hlynsson, Alex Freyr Elísson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Eyþór Wöhler, Klæmint Olsen og Patrik Johannesen hafa allir samið við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn