fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Leikurinn stöðvaður vegna kynþáttaníðs í garð liðsfélaga Þóris

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Lecce og Lazio í Serie A var stöðvaður um stund í gær vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna síðarnefnda liðsins í garð Samuel Umtiti og Lameck Banda, leikmanna Lecce.

Heimemenn í Lecce unnu leikinn 2-1. Ciro Immobile kom gestunum yfir en Gabriel Strefezza og Lorenzo Colombo sneru dæminu við fyrir Lecce.

Þórir Jóhann Helgason var ekki með liðinu í leiknum vegna meiðsla.

Það þurfti að stöðva leikinn um hríð vegna kynþáttaníðsins í garð Umtiti og Banda.

Samkvæmt fréttum var Umtiti mikið niðri fyrir og grét er hann var farinn af vellinum.

Hann sneri hins vegar aftur til að halda leik áfram. Þá var nafn hans sungið af stuðningsmönnum Lecce,

Knattspyrnuheimurinn fordæmir hegðun stuðningsmanna Lazio. Þar á meðal er Gianni Infantino, umdeildur forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“