fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Varar Conte við: ,,Það mun ekki gerast og þú ert bara að ögra honum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 19:58

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Jamie Redknapp hefur varað Antonio Conte við því að hann mun ekki fá ósk sína uppfyllta hjá Tottenham.

Conte greindi frá því í síðasta mánuði að það væri önnur félög að eyða allt að 300 milljónum punda í aðra leikmenn og að það væri eitthvað sem Tottenham gæti notað.

Conte er stjóri Tottenham og er talinn nokkuð frekur en eigandi liðsins, Daniel Levy, er ekkert lamb að leika sér við.

Levy hefur ekki viljað eyða of hárri upphæð í leikmenn undanfarin ár og mun Conte þurfa að sætta sig við öðruvísi stefnu hjá Tottenham en önnur félög vinna með.

,,Þú þarft að styðja við bakið á stjóranum þínum en það að Daniel Levy breyti sinni stefnu núna, það mun ekki gerast,“ sagði Redknapp.

,,Það mun ekki gerast og því meira sem þú ögrar honum þá ertu bara að pirra hann. Chelsea, Man City og Man Utd geta þetta en Tottenham mun ekki taka sömu stefnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið