fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ronaldo segist vera búinn í Evrópu – Segist eiga risalaunin skilið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 18:30

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur staðfest það að hann muni ekki snúa aftur til Evrópu eftir sögusagnir sem hafa verið í gangi undanfarið.

Talað er um að Ronaldo fari til Newcastle ef félagið nær að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð.

Ronaldo samdi við Al Nassr í Sádí Arabíu á dögunum en hann er 37 ára gamall og er einn sigursælasti leikmaður sögunnar.

Ronaldo kveðst ekki vera á leið aftur til Evrópu en hann er sá launahæsti í heimi í dag og segist eiga það skilið.

,,Verkefni mitt í Evrópu er búið. Ég spilaði með bestu félagsliðum Evrópu og vann allt sem hægt er að vinna,“ sagði Ronaldo.

,,Ég er ánægður og stoltur með að vera kominn til Al Nassr. Fólkið þekkir ekki gæðin hérna, þessi samningur er sérstakur því ég er sérstakur leikmaður. Það er eðlilegt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera