fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ummæli stjörnu United um liðsfélaga sinn vekja athygli – „Ég verð að vera hreinskilinn við ykkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro er mikill aðdáandi Marcus Rashford, liðsfélaga síns hjá Manchester United.

Brasilíski miðjumaðurinn gekk í raðir United í sumar og segir hann sóknarmanninn hafa komið sér á óvart.

„Ég verð að vera hreinskilinn við ykkur. Það kom mér mjög mikið á óvart hvernig leikmaður Rashford er,“ segir Casemiro.

„Það er mitt mat, sérstaklega þar sem ég þekki hann utan vallar, að hann geti orðið einn af fimm bestu leikmönnum heims.“

Casemiro dásamar Rashford.

„Það er ótrúlegt hvernig hann getur sparkað í boltann, hann er sterkur, fljótur og mjög klár.

Þvílíkur leikmaður. Ég nýt þess svo að spila með honum. Hann gefur okkur mikla orku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum