fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mbappe sagður vera búinn að ákveða hver verður næstur inn

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 21:23

Ousmane Dembele / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna Paris Saint-Germain, er víst búinn að ákveða hvaða leikmann liðið á að fá til sín næst.

Það er spænski miðillinn Fichajes sem greinir frá þessu en leikmaðurinn umræddi er Ousmane Dembele.

Dembele og Mbappe eru góðir vinir en þeir eru saman í franska landsliðinu og þekkjast mjög vel.

Dembele spilar með Barcelona á Spáni og hefur skorað 37 mörk í 171 leik fyrir spænska félagið.

Mbappe telur að Dembele sé sá leikmaður sem PSG þarf mest á að halda en hann er með mikil völd hjá félaginu og gæti vel fengið ósk sína uppfyllta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega