fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Nýjar fréttir hræða stuðningsmenn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hyggst blanda sér í baráttuna um Mykhaylo Mudryk og stela leikmanninum þar með af Arsenal.

Það er Guardian sem segir frá þessu.

Mudryk, sem er 21 árs gamall og á mála hjá Shakhtar Donetsk í heimalandi sínu, hefur verið sterklega orðaður við Arsenal.

Skytturnar gerðu tilboð í hann á dögunum upp á 40 milljónir evra. Það er langt því frá nóg þar sem Shakhtar verðleggur Mudryk á upphæð sem nemur nær 100 milljónum evra. Nota æðstu menn hjá félaginu kaupverð á Jack Grealish til Manchester City og Antony til Manchester United sér til stuðnings.

Chelsea gæti nýtt sér þetta og stokkið inn í baráttuna um Mudryk. Það yrði afar sárt fyrir Arsenal og stuðningsmenn félagsins.

Mudryk sjálfur hefur þó gefið í skyn áhuga á að ganga í raðir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur