fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Guðni minnist Pelé með fallegum orðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 11:00

Guðni Th. Jóhannesson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnist knattspyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést á fimmtudag.

Pelé hafði lengi verið á spítala en lést í faðmi fjölskyldu sinnar á fimmtudag, 82 ára að aldri.

Kappinn var einn allra besti knattspyrnumaður sem fram hefur komið á sjónarsviðið.

„Það mun aldrei koma fram á sjónar­sviðið önnur knatt­spyrnu­goð­sögn eins og Pelé. Hann heim­sótti Ís­land einu sinni og heillaði okkur með hlýju sinni og hóg­værð,“ skrifar Guðni á samfélagsmiðla.

Þarna vísar forsetinn í það þegar Pelé sótti Ísland heim árið 1991 og eyddi hér þremur dögum.

Þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í heimalandi Pelé, Brasilíu, í kjölfar andláts hans. Hann er í algjörri guðatölu í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“