fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

HM í Katar kosið það besta á þessari öld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Notendur BBC kusu Heimsmeistaramótið í Katar í ár það besta á þessari öld, og það með nokkrum yfirburðum.

Mótið í Katar þótti afar vel heppnað innan vallar þó málefni utan vallar hafi verið í brennidepli.

Eins og flestir vita stóðu Argentínumenn með Lionel Messi innanborðs uppi sem sigurvegarar eftir dramatískan sigur í úrslitaleiknum við Frakkland.

Hér að neðan má sjá fimm bestu heimsmeistaramót þessarar aldar að mati lesenda BBC.

Topp 5
1. Katar (2022) – 78%
2. Japan og Suður-Kórea (2002) – 6%
3. Brasilía (2014) – 5%
4-5. Þýskaland (2006) – 4%
4-5. Rússland (2018) – 4%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf