fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu kostuglegt myndband – Guardiola brjálaðist en sá strax eftir því

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var eitthvað pirraður á gangi mála í leik sinna manna við Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær.

City vann leikinn 3-1 með tveimur mörkum frá Erling Braut Haalad og einu frá Rodri.

Seint í leiknum pirraðist Guardiola og sparkaði í flösku á hliðarlínunni.

Spánverjinn sá þó strax eftir gjörðum sínum og hélt um höfuð sér.

Úr varð ansi skemmtilegt atvik sem má sjá hér neðar.

City er í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður