fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

McTominay þvertekur fyrir að leggja samherja sinn í einelti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay miðjumaður Manchester United segir það af og frá að hann sé að leggja ungstirnið Alejandro Garnacho í einelti.

Á æfingu um daginn sást skoski miðjumaðurinn taka húfuna af Garnacho og sparka henni í burtu.

„Það komu margir að máli við mig og ræddu um þetta sem einelti, þetta var bara grín,“ segir skoski miðjumaðurinn.

Garnacho hefur átt fína spretti í liði United undanfarið en félagið reynir nú að framlengja samning hans.

„Hann verður að vera með báðar fætur á jörðinni og halda áfram að leggja mikið á sig.“

„Hann getur orðið algjörlega frábær leikmaður,“ segir McTominay um unga sóknarmanninn frá Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik