fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Aguero opinberar veðmál sem hann setti fyrir HM – Hagnaðist vel á Messi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kun Aguero fyrrum framherji var allt í öllu í fagnaðarlátum Argentínu þegar liðið varð Heimsmeistari á sunnudag.

Aguero var byrjaður að starfa í kringum liðið á meðan mótið var í gangi en hann þurfti að hætta í fótbolta í lok síðasta árs vegna hjartagalla.

Aguero fagnaði eins og óður maður með Argentínu eftir sigurinn í Katar og flaug með liðinu heim til Argentínu.

Hefði Aguero verið áfram í fótbolta þá hefði hann að öllum líkindum verið í leikmannahópi liðsins.

Aguero hefur greint frá því að hann hafi sett veðmál fyrir mótið um það að Lionel Messi yrði kjörinn besti leikmaður mótsins.

Aguero lagði þúsund dollar undir og vann rúma 8 þúsund dollara enda var Messi kjörinn sá besti eftir sigur liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina