fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Liverpool fékk nánast annað undirbúningstímabil – Fá lið sem þurftu þetta jafn mikið

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 21:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, segir að fá lið hafi þurft jafn mikið á HM pásunni og hans fyrrum félag.

Liverpool hefur í dágóðan tíma verið eitt öflugasta lið Evrópu og taka þátt í öllum keppnum og spila til sigurs.

Stjörnur liðsins fengu margar hvíld í desember og í lok nóvember eftir að HM í Katar fór af stað, eitthvað sem Gerrard telur að liðið hafi þurft.

Jurgen Klopp og hans menn hafa ekki byrjað tímabilið vel og eru 15 stigum á eftir toppliði Arsenal.

,,Þetta er eins og annað undirbúningstímabil fyrir þá. Þetta er frábært tækifæri til að koma mikilli vinnu í gang á æfingasvæðinu og endurskipuleggja suma hluti,“ sagði Gerrard.

,,Ég er viss um að Jurgen og hans starfsfólk sé að gera mikið þegar kemur að taktík en þetta er líka vel þegin hvíld. Þeir hafa spilað mikinn fótbolta yfir síðustu ár og voru hlutir af öllum keppnum á síðustu leiktíð.“

,,Ég býst við mjög sterkum sex mánuðum og góðum endi á leiktíðinni því mikilvægir leikmenn hafa fengið tækifæri á að hvílast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“