fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Upplifði mjög erfiða tíma í Liverpool en er ekki sár út í Klopp

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius er ekki reiður út í Liverpool eða Jurgen Klopp eftir að hafa yfirgefið enska félagið í sumar.

Karius er í dag leikmaður Newcastle en hann hafði spilað með Liverpoolæ frá 2016 til 2022 eftir komu frá Mainz.

Karius var þó ekki hluti af hóp Liverpool nema í tvö tímabil og var í kuldanum eftir skelfilega frammistöðu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018.

Eftir það hafði Klopp, stjóri Liverpool, engan áhuga á að nota Karius sem var síðar lánaður til Besiktas og svo Union Berlin.

Á síðustu leiktíð fékk Karius ekkert hlutverk hjá Liverpool og viðurkennir að það hafi verið mjög erfiður tími.

,,Tími minn hjá Liverpool var liðinn og ég vildi komast annað en það var erfitt að klára skiptin,“ sagði Karius um árið 2021 er hann vildi komast burt.

,,Ég var í stöðu þar sem ég þurfti að vera áfram hjá Liverpool en ég vissi líka að ég myndi ekki fá tækifæri. Þetta var rætt við Klopp.“

,,Það er ekkert illt okkar á milli en að vera í þessari stöðu var erfitt. Að vera ekki hluti af leikmannahópnum á síðustu leiktíð, þú saknar þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu