fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Iðgjöld bifreiðatrygginga hafa hækkað umfram verðlagshækkanir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 09:00

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 2016 til 2021 hækkuðu iðgjöld bílatrygginga heimila landsins um 1.840 milljónir umfram verðlagshækkanir. Þar af hækkuðu iðgjöld af skyldutryggingum um 1.093 milljónir og um 747 milljónir af frjálsum tryggingum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Ágúst Bjarna Garðarsson, þingmanns Framsóknarflokksins, um hækkanir á tryggingariðgjöldum.

Fréttablaðið hefur eftir Runólfi Ólafssyni, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðareigenda, að þessar hækkanir séu til marks um græðgi og að félagið hafi reynt að vekja athygli á þeim fákeppnistilburðum sem virðist vera í gangi á þessum markaði.

Hann segir að félagið telji að Fjármálaeftirlit Seðlabankans eigi að hafa eftirlit með þessu þar sem hluti af tryggingunum sé lögboðinn og því sé eðlilegt að yfirvöld hafi eftirlit með þeim. Þetta sé eitthvað sem eigi að vega þungt hjá Seðlabankanum sem sé að reyna að gæta þess að verðlag fari ekki úr böndunum.

Hægt er að lesa nánar um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“