fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Áhugi Fulham á Cedric enn til staðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham hefur áhuga á Cedric Soares bakverði Arsenal ef marka má heimildir Sky Sports.

Félagið sýndi Portúgalanum áhuga í lok sumars en tókst ekki að klófesta hann þá. Áhuginn hefur þó verið til staðar síðan.

Soares er í aukahlutverki undir stjórn Mikel Arteta hjá Arsenal og gæti því farið til nýliða Fulham í leit að meiri spiltíma.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Manchester City.

Fulham hefur komið á óvart og situr í níunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands