fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Kemur vini sínum Ronaldo til varnar – „Kemur það á óvart?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil hefur komið vini sínum Cristiano Ronaldo til varnar eftir neikvæða umræðu undanfarið.

Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur mikið verið í umræðunni. Hann yfirgaf Manchester United á dögunum eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan. Þá fagnaði hann ekki með liðsfélögum sínum í Portúgal eftir sigur á Sviss í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

„Ég skil ekki hvaðan fjölmiðlar koma með þessar endalausu neikvæðu fréttir af Cristiano. Þeir eru bara að reyna að fá smelli. Sérfræðingar sem eiga ekki ferla lengur eru bara að leita sér að athygli með því að nota stóra nafnið hans og láta hann líta illa út,“ segir Özil, sem spilaði með Ronaldo hjá Real Madrid.

„Hann er að verða 38 ára gamall. Kemur það á óvart að hann skori ekki 50 mörk á tímabili lengur? Allir knattspyrnuaðdáendur þarna úti ættu að vera ánægðir með að sjá hann spila heimsklassa  fótbolta í 20 ár.

Ég held að enginn af komandi kynslóð geti jafnað tölurnar hans. Hann verður alltaf í sérflokki. Allir ættu að sýna einum besta íþróttamanni sögunnar meiri virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins