fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reyndi fyrir nokkrum árum að semja við varnarmanninn Danilo D’Ambrosio sem spilar með Inter Milan.

Það er bróðir leikmannsins sem grkeinir frá þessu en hann er stoltur af ákvörðun hans að hafna enska stórliðinu.

D’Ambrosio var á óskalista Chelsea í kringum árið 2016 en þá höfðu Everton og Tottenham einnig áhuga.

D’Ambrosio hefur spilað með Inter Milan undanfarin átta ár og kom þaðan frá Torino árið 2014. Fyrir það lék leikmaðurinn með Juve Stabia ig Potenza.

,,Þeir vildu mikið fá hann en hann ákvað að fara ekki. Ég er stoltur af þeirri leið sem hann hefur tekið,“ sagði tvíburabróðir D’Ambrosio, Dario.

D’Ambrosio hefur verið reglulegur hlekkur í liði Inter undanfarin ár en hann er orðinn 34 ára gamall í dag og á að baki sex landsleiki fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Í gær

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Í gær

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur