fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Ný frétt frá Brasilíu – Pele lagður inn á sjúkrahús og ástandið sagt tvísýnt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilsu hins goðsagnakennda Pele hefur hrakað eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Sao Paulo með bólgur um allan líkama.

Pele er í meðferð vegna krabbameins en meðferðin hefur ekki verið að skila tilætluðum árangri samkvæmt fréttum.

Pele var lagður inn á sjúkrahús í Brasilíu í gær en hann er sagður við mjög slæma heilsu og bólgurnar hafa haft áhrif á hjarta hans.

Eiginkona hans situr við hlið Pele sem er samkvæmt fréttum í Brasilíu að berjast fyrir lífi sínu þessa stundina.

Pele er einn fremsti knattspyrnumaður allra tíma en hann er 82 ára gamall. Hann á að gangast undir frekari rannsóknir í dag til að meta frekar vandamálið en líffæri hans eru mörg hver í ólagi vegna krabbameinsins og meðferðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Í gær

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool