fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sá virtasti staðfestir stóru tíðindi dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er með tilboð á borðinu frá Al-Nassr, líkt og komið hefur fram.

Það er Fabrizio Romano, virtasti blaðamaður heims er kemur að félagaskiptum, sem staðfestir þetta.

Samningurinn hjá sádi-arabíska félaginu Al-Nassr myndi færa Ronaldo næstum 200 milljónir evra í árslaun. Stór hluti af þeirri upphæð verða samningar við styrktaraðila.

Samningi Ronaldo við Manchester United var rift á dögunum. Hann hafði farið í afar umdeilt viðtal við Piers Morgan, þar sem hann brenndi allar brýr sínar á Old Trafford.

Þessa stundina er kappinn staddur með portúgalska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar