fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard fékk heldur óþægilega og móðgandi spurningu á blaðamannafundi belgíska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Belgía og Hazard hafa valdið nokkrum vonbrigðum á mótinu til þessa. Liðið er með þrjú stig eftir leiki við Belgíu og Marokkó.

Hazard, sem er leikmaður Real Madrid á Spáni, hefur oft verið gagnrýndur fyrir líkamlegt stand sitt.

„Við tókum eftir að þú hefur bætt á þig,“ sagði blaðamaður á fundinum og spurði hann hvernig Hazard ætlaði að bæta úr því.

„Það er ekki rétt. Þyngd mín er stöðug og ég vinn alltaf hart að mér til að halda mér í formi,“ svaraði Hazard nokkuð yfirvegaður.

Myndband af þessu furðulega atviki má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“