fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hótelherbergi Beckham í Katar – Nóttin kostar 3,4 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur verið í rúma viku í Katar en hann er sendiherra fyrir landið og er stór hluti af því að auglýsa landið.

Beckham hefur þessa vikuna dvalið á Mandarin Oriental hótelinu í Doha.

Beckham lætur ekkert venjulegt herbergi duga og tók eðlilega Baraha svítuna sem kostar 20 þúsund pund á nóttina.

Beckham borgar því 3,4 milljónir íslenskra króna fyrir nóttina en líklega eru það nú yfirvöld í Katar sem borga reikninginn.

Beckham sjálfur rakar inn peningum eftir að hafa samið við Katar og nýtur lífsins í eyðimörkinni.

Hótelherbergi Beckham má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“