fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Gabbaði alla í Katar í dag og eina stærstu sjónvarpsstöð í heimi – Sjáðu hvernig hann fór að

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 19:38

Tvífari Neymar var í stuði í gær og gabbaði RÚV og fleiri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvífara Neymar tókst að gabba nánast alla í Katar í dag þegar hann gekk um götur borgarinnar og mætti svo á leik Braislíu og Sviss.

Neymar sjálfur er meiddur og mætti ekki á leik Brasilíu og Sviss á HM í Katar í dag. Hann horfði á leikin á hótelinu og var í meðhöndlun.

Tvífari hans hins vegar vakti gríðarlega athygli og féllu margir í gildruna, þar á meðal sjónvarpsstöðin Fox. „Neymar labbar um Doha,“ stóð í færslu sem stöðin setti út.

Maðurinn vakti mikla athygli

Áhorfendur á leiknum hópuðust upp að manninum sem var með nokkra vini sína með sér sem voru eins og öryggisgæsla.

Fólk beit því á agnið og hópaðist í kringum Neymar sen tók af allan vafa þegar hann birti mynd af sér upp í rúmi að horfa á leikinn sem Brasilía vann 1-0.

Neymar birti þessa mynd af sér í dag á meðan tvífari hans var á leiknum.

Neymar meiddist í fyrsta leik HM en vonast til að geta spilað aftur þegar líða tekur á mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið