fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Chelsea og Pulisic vilja enga skammtímalausn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 16:30

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill að Christian Pulisic yfirgefi félagið endanlega, fari hann frá Stamford Bridge á annað borð.

Hinn 24 ára gamli Pulisic hefur verið orðaður frá Chelsea undanfarið. Hann hefur ekki verið fastamaður í byrjunarliðinu frá því hann kom frá Borussia Dortmund árið 2019.

Pulisic hefur þó mest verið orðaður frá Chelsea á láni, þá meðal annars til Manchester United.

Samkvæmt frétt Daily Mail vill Chelsea hins vegar frekar selja hann. Þá vill leikmaðurinn einnig yfirgefa félagið endanlega, ef svo fer að hann skipti í annað félag.

Pulisic er staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með bandaríska landsliðinu. Hann hefur verið að standa sig vel.

Það er því nokkuð ljóst að það er nóg af stórum liðum í Evrópu sem hafa not fyrir kantmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði