fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Ítalía: Frábærir sigrar Juventus og Inter – Matic hetja Roma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vann góðan sigur á Lazio í lokaleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni en sex leikir voru spilaðir yfir daginn.

Moise Kean setti tvennu fyrir Juventus sem vann 3-0 heimasigur en Arkadiusz Milik komst einnig á blað.

Edin Dzeko gerði tvö mörk fyrir lið Inter Milan sem vann Atalanta 3-2 á erfiðum útivelli.

AC Milan lagði lið Fiorentina 2-1 og þá bjargaði Nemanja Matic stigi fyrir lið Roma í blálokin gegn Torino.

Andrea Belotti gat jafnað metin stuttu áður úr vítaspyrnu en honum brást bogalistin að þessu sinni.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Juventus 3 – 0 Lazio
1-0 Moise Kean(’43)
2-0 Moise Kean(’54)
3-0 Arkadiusz Milik(’89)

Atalanta 2 – 3 Inter
1-0 Ademola Lookman(’25, víti)
1-1 Edin Dzeko(’36)
1-2 Edin Dzeko(’56)
1-3 Jose Luis Palomino(’61, sjálfsmark)
2-3 Jose Luis Palomino(’77)

AC Milan 2 – 1 Fiorentina
1-0 Rafael Leao(‘2)
1-1 Antonín Barák(’28)
2-1 Nikola Milenkovic(’92, sjálfsmark)

Roma 1 – 1 Torino
0-1 Karol Linetty(’55)
1-1 Nemanja Matic(’94)

Verona 1 – 2 Spezia
1-0 Simone Verdi(’30)
1-1 Mbala Nzola(’53)
1-2 Mbala Nzola(’69)

Monza 3 – 0 Salernitana
1-0 Carlos Augusto(’24)
2-0 Dany Mota(’35)
3-0 Matteo Pessina(’74, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag