fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Liverpool endar í öðru sæti – Tottenham komst áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Marseille í kvöld.

Tottenham fer áfram ásamt Eintracht Frankfurt sem vann lið Sporting 2-1 á útivelli.

Tottenham vann leikinn 2-1 í Frakklandi í kvöld eftir að Marseille hafði komist yfir með marki Chancel Mbemba.

Þeir Clement Lenglet og Pierre Emile Hojbjerg tryggðu Tottenham svo stigin þrjú en jafntefli hefði dugað liðinu.

Liverpool hafnar í öðru sæti A riðils eftir leik við Napoli í kvöld sem lauk með 2-0 sigri þess enska.

Liverpool þurfti að vinna með fjórum mörkum eða meira til að tryggja toppsætið en mistókst að gera það að þessu sinni.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskora úr helstu leikjum kvöldsins.

Liverpool 2 – 0 Napoli
1-0 Mo Salah(’85)
2-0 Darwin Nunez(’98)

Marseille 1 – 2 Tottenham
1-0 Chancel Mbemba(’45)
1-1 Clement Lenglet(’54)
1-2 Pierre Emile Hojbjerg(’90)

Plzen 2 – 4 Barcelona
0-1 Marcos Alonso(‘6)
0-2 Ferran Torres(’44)
1-2 Thomas Chory(’51, víti)
1-3 Ferran Torres(’54)
2-3 Thomas Chory(’63)
2-4 Pablo Torre Carral(’75)

Bayern Munchen 2 – 0 Inter
1-0 Benjamin Pavard(‘3″)
2-0 Eric Choupo-Moting(’72)

Sporting 1 – 2 Frankfurt
1-0 Arthur Gomes(’39)
1-1 Daichi Kamada(’62, víti)
1-2 Randqal Kolo Muani(’72)

Rangers 1 – 3 Ajax
0-1 Steven Berguis(‘4)
0-2 Mohammed Kudus(’29)
1-2 James Tavernier(’87, víti)
1-3 Chico Conceicao(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“