fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir að hann sé magnaður leikmaður en finnur ekki pláss í HM hópnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 20:41

Maddisonn (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison hefur verið einn allra besti leikmaður Leicester City í haust ef ekki sá besti.

Maddison gerir sér vonir um að spila með enska landsliðinu á HM í næsta mánuði en það verður ekki raunin að sögn Rio Ferdinand.

Ferdinand er fyrrum landsliðsmaður Englands og jafnvel þó hann sé hrifinn af Maddison sér hann ekki hvar hann eigi að passa inn í landsliðshópinn.

,,Ég veit ekki með þetta. Hann spilaði ekki vel um helgina. Það sem hann hefur gert varðandi tölfræði og spilamennsku, sérstaklega nýlega, hefur verið magnað,“ sagði Ferdinand.

,,Það eina sem ég get sagt er að hvern tekurðu burt í tíunni? Jack Grealish, Phil Foden, Mason Mount, Bukayo Saka, Raheem Sterling? Hver verður heima?“

,,Mér líkar við Maddison og er viss um að hann sé hæfileikaríkur en hvar passar hann inn í hópinn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi