fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ekki sannfærður um að Man City sé betra lið með Haaland í sínum röðum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Manchester City sé betra lið með sóknarmanninn Erling Haaland innanborðs.

Þetta segir Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, en Haaland kom til Man City í sumar frá Dortmund og er með 22 mörk í öllum keppnum.

Man City stefnir á að vinna Meistaradeildina á þessu tímabili en það er keppni sem félagið hefur aldrei unnið.

Hamann segir að það sé ekki gefið að Englandsmeistararnir séu sterkari í dag en áður og það þurfi að koma í ljós í lok tímabils.

,,Ef þú ert með leikmann sem skorar 40 mörk á tímabilinu þá auðvitað geturðu treyst á hann,“ sagði Hamann.

,,Hvort Man City sé betra með hann í liðinu er óljóst, við þurfum að dæma það í lok tímabils. Þeir hafa ekki unnið Meistaradeildina og það er ein af ástæðunum fyrir því að hann er þarna.“

,,Jafnvel þó að Haaland hafi skorað 16 eða 17 mörk í úrvalsdeildinni þá er ekki hægt að dæma stöðuna ennþá hvort hann hafi bætt liðið eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi