fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Ekki sannfærður um að Man City sé betra lið með Haaland í sínum röðum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Manchester City sé betra lið með sóknarmanninn Erling Haaland innanborðs.

Þetta segir Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, en Haaland kom til Man City í sumar frá Dortmund og er með 22 mörk í öllum keppnum.

Man City stefnir á að vinna Meistaradeildina á þessu tímabili en það er keppni sem félagið hefur aldrei unnið.

Hamann segir að það sé ekki gefið að Englandsmeistararnir séu sterkari í dag en áður og það þurfi að koma í ljós í lok tímabils.

,,Ef þú ert með leikmann sem skorar 40 mörk á tímabilinu þá auðvitað geturðu treyst á hann,“ sagði Hamann.

,,Hvort Man City sé betra með hann í liðinu er óljóst, við þurfum að dæma það í lok tímabils. Þeir hafa ekki unnið Meistaradeildina og það er ein af ástæðunum fyrir því að hann er þarna.“

,,Jafnvel þó að Haaland hafi skorað 16 eða 17 mörk í úrvalsdeildinni þá er ekki hægt að dæma stöðuna ennþá hvort hann hafi bætt liðið eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu